Wednesday, January 26, 2011

Sundsvall Highlights

 


Hérna ætla ég að safna saman nokkrum myndbrotum úr leikjum hjá Sundsvall Dragons. Allt birt í leyfisleysi, ég vona að mér verði ekki refsað mjög grimmilega fyrir það.

15 mín myndband af þriggja stiga keppninni á stjörnuleikshelginn sem fór fram í Sundsvall í febrúar.

Stutt Iphone myndbrot frá leik við Södertalje, það er venja hérna að áhorfendur standa þangað til við skorum fyrstu körfuna. Hérna endar þetta á fallegum þrist frá Kobba. Kíkið á þetta

Tvö stutt myndbrot frá leik við Loga Gunn og félaga í Solna. Einnig nokkrar myndir frá leiknum. Þið sjáið það hér

Leikur á móti Södertalje þann 4. febrúar. Nokkuð þægilegur sigur.
http://www.sportnara.com/?p=1042

Leikur á móti L.F Basket í Lulea, toppleikur í skemmtilegri höll.

http://www.svenskbaskettelevision.se/news_show_sundsvall-vann-seriefinalen.html?id=11329793


Leikur á móti Boras á heimavelli í janúar. Smá umfjöllun
http://sttv.abcdn.net/abPlayer2/default.html?path=sttv.abcdn.net/TV-ARKIV/Sport&playfile=12270_Segstartat_Dragons_132825.pls

Leikur á móti Örebro á heimavelli í janúar
http://www.sportnara.com/?p=1000

Leikur á móti Jamtland á heimavelli í desember.
www.sportnara.com/?p=830

Leikur gegn Boras á heimavelli í desember
http://www.sportnara.com/?p=994 

Leikur við Solna í Stokkhólmi í október
http://www.svenskbaskettelevision.se/news_show_klipp-frn-solna-vikings---sundsvall-dragons.html?id=10764559

No comments:

Post a Comment