Thursday, January 27, 2011

Sundsvall leikmenn

 


Hér eru nokkur myndbönd af leikmönnum Sundsvall Dragons og einhvað tengt þeim. Vonandi bætist við þetta. Einhvað af þessu er frá 2009 tímabilinu þegar Sundsvall varð sænskur meistari, þau myndbönd eru betri og lengri. Virðast hafa verið duglegri þá að setja inn myndbönd.

Kaninn okkar Alex Wesby frá Temple háskólanum, frábær alhliða leikmaður og líklega besti leikmaður deildarinnar. Besti varnarmaður sem ég hef spilað með.
http://www.youtube.com/watch?v=dEPVgixYaEs

Ég fæ að vera með. Reyndar frá Snæfell, veturinn 2010, unnið af Leikbrot.
http://www.youtube.com/watch?v=C-ml-wZPeGo

Einn Buzzer frá Kobba
http://www.youtube.com/watch?v=6WKI6rMEREQ

Ástralinn hjá okkur, Liam Rush. Stigahæstur í deildinni og frábær leikmaður. Ætti í raun að vera að spila í betri deild. Virkilega skemmtilegt video.
http://www.youtube.com/watch?v=LWZ-McpZuiU

Morgunæfing fyrir leik á móti Solna í október. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tökur til að fá Kobba til að hitta öllum þessum skotum í röð.
http://www.youtube.com/watch?v=me2t3GlBAek

Endilega skoðið þetta, Scottie Pippen spilaði einn leik með Sundsvall árið 2008. Þá að verða 43 ára.
http://www.youtube.com/watch?v=e56wDyen9xw

Ekki hægt að sleppa þessu. Hundgamalt stuðningsmannalag Sundsvall Dragons. Spilað fyrir hvern leik.
http://www.youtube.com/watch?v=ti2Xuy5x-zY&playnext=1&list=PLD6E24E8B3D6C40F6

Wednesday, January 26, 2011

Sundsvall Highlights

 


Hérna ætla ég að safna saman nokkrum myndbrotum úr leikjum hjá Sundsvall Dragons. Allt birt í leyfisleysi, ég vona að mér verði ekki refsað mjög grimmilega fyrir það.

15 mín myndband af þriggja stiga keppninni á stjörnuleikshelginn sem fór fram í Sundsvall í febrúar.

Stutt Iphone myndbrot frá leik við Södertalje, það er venja hérna að áhorfendur standa þangað til við skorum fyrstu körfuna. Hérna endar þetta á fallegum þrist frá Kobba. Kíkið á þetta

Tvö stutt myndbrot frá leik við Loga Gunn og félaga í Solna. Einnig nokkrar myndir frá leiknum. Þið sjáið það hér

Leikur á móti Södertalje þann 4. febrúar. Nokkuð þægilegur sigur.
http://www.sportnara.com/?p=1042

Leikur á móti L.F Basket í Lulea, toppleikur í skemmtilegri höll.

http://www.svenskbaskettelevision.se/news_show_sundsvall-vann-seriefinalen.html?id=11329793


Leikur á móti Boras á heimavelli í janúar. Smá umfjöllun
http://sttv.abcdn.net/abPlayer2/default.html?path=sttv.abcdn.net/TV-ARKIV/Sport&playfile=12270_Segstartat_Dragons_132825.pls

Leikur á móti Örebro á heimavelli í janúar
http://www.sportnara.com/?p=1000

Leikur á móti Jamtland á heimavelli í desember.
www.sportnara.com/?p=830

Leikur gegn Boras á heimavelli í desember
http://www.sportnara.com/?p=994 

Leikur við Solna í Stokkhólmi í október
http://www.svenskbaskettelevision.se/news_show_klipp-frn-solna-vikings---sundsvall-dragons.html?id=10764559